Gengi Evru er EKKI 151 kr

Undir myndinni við þessa frétt stendur: "Gengi evrunnar er nú 151 króna." Þetta er auðvitað alrangt eins kemur fram í texta fréttarinnar sjálfrar. Gengi Evrunnar í lok dags var 119kr en hinsvegar er gengi pundsins 151kr.
mbl.is Krónan lækkaði um 6,97%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gefum þessu tvær vikur í viðbót og þá verður textinn undir myndinni réttur ;)

Sigurgeir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 16:50

2 identicon

TVÆR vikur, höfum það frekar eina, finnst það eitthvað líklegra.

Dóri (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 21:11

3 identicon

Get ekki betur séð en textinn undir myndinni sé réttur ;)

Bjössi (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband