Af hverju er þetta frétt?

"Danskir bílasalar segjast ekki reikna með því, að kaupa bíla frá Íslandi til að selja áfram í Danmörku. Þau tilboð, sem þeir hafi fengið, séu ekki nægilega góð. "

Hverskonar frétt er þetta eiginlega? Hverju meigum við búast við á næstunni?

"Kóreumenn vilja ekki kaupa dráttarvélar!"?
"Bandaríkjamenn vilja ekki kaupa innflutt kjarnfóður frá Íslandi!"
"Íslendingar vilja ekki kaupa íslenskt loðnumjöl frá Svíþjóð, verðin eru ekki nægilega góð"

 


mbl.is Hafa ekki áhuga á bílum frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tilkynni hér með að ég vil ekki kaupa bíl sem mér finnst of dýr. Mogginn hefur mitt leyfi til að birta þetta á forsíðu.

Jói (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband