Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

7,8 milljarđar til stjórnsýslunnar?

Í ţessari frétt um útgjöld til frćđslumála kemur fram ađ 7,3% af heildar útgjöldunum renna til stjórnsýslu menntamála og ţátta sem ekki tilheyra ákveđnu skólastigi. Ţessi 7,3% gera 7,8milljarđa áriđ 2007, 21 milljón á dag! Hvađ er ađ gerast ţarna?

Ég vil alls ekki ađ framlög til skólanna verđi skert en ţetta hljómar eins og ţađ sé kominn tími til ađ taka rćkilega til í menntamálaráđuneytinu.
mbl.is 106 milljarđar til frćđslumála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband