4.11.2010 | 20:18
Lóð eða gangstétt?
Maður var handtekin við bandaríska sendiráðið.
Hvort var maðurinn á lóðinni eða á gangstéttinni? Eða eiga þeir gangstéttina?
Miðað við myndina sem fylgir fréttinni þá virðast þeir þykjast eiga gangstéttina og stóran part af götunni fyrir framan. Hvernig er það hægt? Kann einhver skýringu á því hvernig þessu er háttað?
Alveg ótrúlega ömurlegir nágrannar. Er ekki bara hægt að selja þeim lóð við hliðina á Litla Hrauni?
Handtekinn við bandaríska sendiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 20:20 | Facebook
Athugasemdir
Svo kallar mbl.is þessar 2ja tonna umferðarhindranir blómaker. Hefur nokkur séð blóm í þessum steinsteypuklumpum?
Sigurður Hrellir, 4.11.2010 kl. 23:48
Þetta eru sprengjuvarnir, ekki blómaker.
Gangstéttin er lögð fyrir almennafé og er EKKI eign sendiráðsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2010 kl. 01:41
Borgaryfirvöld hafa sent Bandaríska sendiráðinu kvörtunarbréf vegna steinkerjana,,'óskað hefur verið eftir því að kerin verði fjarlægð,, samkvæmt því hefur handtaka þessi verið ólögmæt,,og flokkast fremur undir frelsis sviptingu
Bimbó (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 02:00
Æ, þessir kanar...
Sigurjón, 5.11.2010 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.