Lóð eða gangstétt?

Maður var handtekin við bandaríska sendiráðið.

Hvort var maðurinn á lóðinni eða á gangstéttinni? Eða eiga þeir gangstéttina?

Miðað við myndina sem fylgir fréttinni þá virðast þeir þykjast eiga gangstéttina og stóran part af götunni fyrir framan. Hvernig er það hægt? Kann einhver skýringu á því hvernig þessu er háttað?

Alveg ótrúlega ömurlegir nágrannar. Er ekki bara hægt að selja þeim lóð við hliðina á Litla Hrauni?


mbl.is Handtekinn við bandaríska sendiráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Svo kallar mbl.is þessar 2ja tonna umferðarhindranir blómaker. Hefur nokkur séð blóm í þessum steinsteypuklumpum?

Sigurður Hrellir, 4.11.2010 kl. 23:48

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta eru sprengjuvarnir, ekki blómaker.

Gangstéttin er lögð fyrir almennafé og er EKKI eign sendiráðsins.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2010 kl. 01:41

3 identicon

Borgaryfirvöld hafa sent Bandaríska sendiráðinu kvörtunarbréf vegna steinkerjana,,'óskað hefur verið eftir því að kerin verði fjarlægð,, samkvæmt því hefur handtaka þessi verið ólögmæt,,og flokkast fremur undir frelsis sviptingu

Bimbó (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 02:00

4 Smámynd: Sigurjón

Æ, þessir kanar...

Sigurjón, 5.11.2010 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband