En me sama treikningi hafa launin lka hkka margfallt meira.

a er algerlega marklaust a tala um a krnan hafi rrna svo og svo miki. Gildi krnunnar er afst tala.

Segjum t.d. a morgunn myndu allar upphir hkka hundrafallt krnum tali. Allur kostnaur, allar upphir og ll laun, allt myndi hkka hundrafallt.

vri krnan bin a rrna um 99% einum degi. v fyrir hverja krnu fengist aeins 1/100 af v sem ur fkkst, ar me tali upphir erlendum gjaldmilum.

En ef a launin hkkuu lka hundrafallt, hva hefi breyst raun og veru? Hefi eitthva breyst me essari gilegu 99% rrnun?

Mig langar essvegna a vita, samhlia essum gurlegu rrnunartlum hva launin okkar hafa hkka um mrg prsent krnum tali sama tmabili. a vri svona lka gfulegur treikningur nema hina ttina. a myndi lklega skila fyrirsgnum bor vi "Laun slandi hkka 1000% meira en Danmrku!!!!!11"

g geri mr samt grein fyrir v a verblga er ekkert holl strum skmmtum, og launin hkka jafnan minna en verin. En tal um 99,95% rrnun er bara blekkjandi og hefur enga ingu raunveruleikanum, a segir ekkert um hvort lfskjr hr hafi batna meira ea minna heldur en Danmrku.


mbl.is Rrnun krnunnar 99,95%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Barnalegur mlflutningur. Hva heldur a launin hefu hkka um miki ef krnan hefi ekkert rrna?

Valsl (IP-tala skr) 20.12.2010 kl. 13:35

2 identicon

Fyrir eina lonuvert 500 tonna skipi 1980, gat maur greitt andviri 75% nrri 3gja herbergja b. Ein lonuvert dag 1200 tonna skipi ngir varla til a borga njan meal stran fjlskyldu bl bori.

Valsl (IP-tala skr) 20.12.2010 kl. 13:53

3 Smmynd: Magns Sigursson

Hrrtt Gumundur. Svona talnaknstir hj Selabankanum skipta engu mli. Danir hafa rugglega urft a prenta lka magn peningasela yfir sama tmabil. etta einungis spurning um tv nll til ea fr seli. Stra spurningin er hvort essi 0 rttlti a sland gefi fr sr sjlfsi.

Magns Sigursson, 20.12.2010 kl. 13:56

4 Smmynd: Magns Sigursson

Valsl, er eitthva vit v hvernig bi er a fara me lonustofninn?

Magns Sigursson, 20.12.2010 kl. 14:16

5 identicon

Valsl, kallar mlflutning Gumma barnalegan, en beitirsamt smu rkum? Kaupmttur er a sem skiptir mli, geturu haldi v fram a kjr su 99,5% lakari slandi en danmrku fr v um 1920? ...nei, a held g ekki, ar me er rrnunin afst og Gummi hefur rtt fyrir sr.

Njll (IP-tala skr) 20.12.2010 kl. 14:20

6 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Gumundur, hvar hefur veri undanfarna 24 mnui ? Verblga er ekkert grn heldur dauans alvara og fyrir v hefur allur almenningur srlega fundi undanfarin tv r.

Hugsanlega sst r yfir, a verblga er alls ekki flgin hkkun vers allra hluta samtmis. Ef allt hkkai samtmis veri, hefum vi ekki upplifa hkkun skulda, eignabruna og lkkun launa, lkkun rorkubta ogellilfeyris.

g legg til a lesir yfir eftirfarandi greinar:

02.12.2010: http://altice.blogcentral.is/blog/2010/12/2/stjornarskrain-og-peningastefna-a-islandi/

12.11.2010: http://altice.blogcentral.is/blog/2010/11/12/peningastefnunefnd-sedlabankans-fjallar-ekki-um-peningastefnuna/

03.10.2010: http://altice.blogcentral.is/blog/2010/10/3/falskar-skyringar-a-efnahagskreppunni/

29.01.2009: http://altice.blogcentral.is/blog/2010/11/4/myntrad-og-einhlida-upptaka-bandarikjadals/

Loftur Altice orsteinsson, 20.12.2010 kl. 14:26

7 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Loftur eins og arir viti vel a verblgan a essu sinni tti sr nr algjlega rtur lkkun gengi krnunar. Og einnig a hr var haldi uppi gervi gengi krnunni ar sem a hn sem rmynnt rhagkerfi var me mjg ha strivexti til a reyna a draga r neyslu. Og v su strir ailar sr leik a spila me krnuna. M.a. erlend rki sem vxtuu peninga essu hu vxtum.

N er krnunnni haldi fr falli me v a beita gjaldeyrishftum. Vruver hr hefur me falli krnunar hkka um 20 til 30% og jafnvel meira tmabili. a ddi a verblga jkst. Og etta verur saga krnunar a hn mevita ea mevita verur notu til a lkka laun me v a sveifla henni niur viljandi ea viljandi. En versta er a flk getur ekki gert raunhfar greislutlanir me krnuna. Fyrirtki geta ekki skipt henni erlendis og v arf hr grarlega miki af gjaldeyrir nstu r ef vi tlum a nota krnuna.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 20.12.2010 kl. 21:59

8 identicon

Valsl, til a svara spurningu inni hefu launin hkka minna krnum tali ef krnan hefi ekkert rrna. Varandi lonuvertarlaun tla g ekki a rengja ig ar. En er ekki hgt a kaupa bir vtt og breytt um landi dag fyrir andviri eins Toyota Avensis? Og var ekki sjmennskan lka umtalsvert verra og httulegra starf ri 1980? Hva var maur lengi a safna sr fyrir b kennaralaunum?

Loftur, mr finnst etta furulegur spampstur hj r mia vi a sustu mlsgreininni tek g einmitt fram a g geri mr grein fyrir skasemi verblgunnar og a launin hkki jafnan minna en verin.

a sem g er a skrifa snst ekki um hvort verblga s g ea slm, a sem g er a segja a etta tal um 99,95% rrnun er marklaust. etta er voalega svipa og a teikna lnurit n skala, a getur alveg veri byggt raunverulegum mlingum en ef vi setjum hlutina ekki rtt samhengi eru eir alveg marklausir.

gummih (IP-tala skr) 20.12.2010 kl. 22:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband