25.5.2011 | 17:49
Auðvitað má maður standa á götunni - kaninn getur bara flutt
Hvernig stendur á því að lögreglan okkar, borgaranna. Er notuð til valdnýðslu gegn borgurunum fyrir hönd Bandaríkjanna?
Varla borga þeir skatta eða nokkur önnur gjöld? Þeir eiga ekki götuna, hún er byggð fyrir almannafé.
Ef þeim líkar ekki að íslenskir borgarar séu á götunum sem þeir sjálfir hafa borgað fyrir þá verður kaninn bara að flytja eitthvert annað með sendiráðið sitt.
Í síðasta póstinum mínum um þetta mál lagði ég til að þeir reyndu að fá lóð við hliðina á Litla Hrauni, en það væri kannski nær að hafa það viðbyggingu.
Dómari lagði fram ljósmynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Athugasemdir
Af hverju er ekki hægt að virða öryggissvæði við erlend sendiráð? Það er skylda okkar að tryggja öryggi erlendra sendiráða rétt eins og öryggi sendiráða okkar er tryggt í útlöndum. Þetta er kjánalegt framferði Lárusar og hefur ekkert uppá sig.
Reynir (IP-tala skráð) 25.5.2011 kl. 18:08
Mætti ég koma upp svokölluðu örrygissvæði á gagnstéttinni fyrir utan íbúðina mína, og kalla svo til lögreglu þegar fólk ákveður að staldra þar við ?
Páll Þorsteinsson (IP-tala skráð) 25.5.2011 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.