18.11.2008 | 09:39
Hvað keyptirðu fyrir peningana sem íslenska þjóðin gaf þér?
Eitt ÞÚSUND MILLJARÐAR?
EINN maður með lán upp á MILLJÓN MILLJÓNIR?
Ef við hugsum okkur skjalatöskur sem hver og ein er með eina milljón af peningum.
Og svo myndum við hlaða þessum skjalatöskum í gáma, segjum eitt þúsund skjalatöskur í gáminn.
Þá þyrfti ÞÚSUND gáma fyrir alla peningana. Ef við myndum raða gámunum upp á endann þá væru þeir 50% hærri en Mount Everest!
Hvað keyptirðu fyrir peningana sem íslenska þjóðin gaf þér??
![]() |
Skuldar þúsund milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Spurðu Jón Ásgeir
nn (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:50
Ég keypti Hamleys, og Magasine du Norde.. og Glitni og og og..... það eru sko til eignir fyrir þessu öllu saman!
Guðmundur Ásgeirsson, 18.11.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.